Ef bakið er í lagi er ráðlegt að taka réttstöðulyftu til að ná upp alhliða styrk. Kjarni kraftlyftinga eru þrjár æfingar. Réttstöðulyfta, bekkpressa og hnébeygja. Þær eiga það sameiginlegt að taka mikið á nokkra vöðvahópa og kallast því „stórar“ æfingar vegna víðtækra áhrifa á líkamann. Réttstöðulyftan hefur lengi verið talinn...
Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum. Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að hægt er að hita sætin. Á köldum dögum getur það komið sér vel. Þessi lúxus hefur nú vakið athygli vísindamanna sem stunda frjósemisrannsóknir. Ástæðan er...
SVEFNSKORTUR UPP Á NOKKRAR KLUKKUSTUNDIR GETUR VALDIÐ BÓLGUM Í FRUMUM OG LÍFFÆRUM. Líkaminn bregst við meiðslum og frumuskemmdum með ýmsum hætti. Bólgur eru hluti þessara viðbragða líkamans. Hjartasjúkdómar, sykursýki og krabbamein hafa í för með sér bólgur sem hægt er að mæla með blóðprufum. Slíkar blóðprufur gegna því oft mikilvægu...
Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga. Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur áfram að brenna hitaeiningum í umstalsverðu magni eftir að æfingum er lokið. Hversu mikið, fer eftir eftir því hversu lengi var æft og erfiðleikastigi. Japanskir vísindamenn...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Mysuprótín dregur meira úr matarlyst en sojaprótín

Með því að borða prótínríka fæðutegund eða bæta prótíni í máltíð minnkar matarlyst og þegar upp er staðið borðar fólk minna. Samkvæmt íranskri rannsókn...
sterar

Mælt með að hjálpa steranotendum

Lyfjapróf í íþróttum eru strangari í Bretlandi en í flestum öðrum löndum og mikið eftirlit er með lyfjanotkun íþróttamanna. Samt sem áður er stefna...
sterar

Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað

Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið hafa fáar rannsóknir staðfest...

Tækjaæfingar draga úr hættu á hjartasjúkdómum

Það er ekki langt síðan lóða- og tækjaæfingar voru ekki hátt skrifaðar meðal heilbrigðisstétta sem jákvæð heilsubót. Raunin er sú að lóða- og tækjaæfingar...

Svefnleysi ávísun á kvef

Maður sem sefur minna en sjö tíma að nóttu er þrisvar sinnum líklegri en sá sem fær nægan svefn til þess að fá kvef....

Að halda sig einum of við efnið

Leikarinn og Ríkisstjórinn Arnold Schwartzenegger segir frá því í myndinni Pumping Iron, sem fjallar um hann þegar keppni í vaxtarrækt var hans ær og...

Prótín- eða mjólkurdrykkir eru bestu íþróttadrykkirnir fyrir orkuheimt

Í meginatriðum eru flestir sammála um að vatn sé best fyrir orkuheimt vöðva og bæta upp vökvatap líkamans við erfiðar æfingar. Í gegnum árin...

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar á Levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu fyrir fitubrennslu

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Tennessee í Bandaríkjunum sýna að blanda af levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu eykur fitubrennslu líkamans...

Íslensk einkaþjálfun í útrás

Gengi íslenskra keppenda hefur lengi vakið athygli á erlendri grundu, en undanfarin misseri hefur velgegni íslenskrar þjálfunar einnig vakið mikla eftirtekt erlendis.  Jóhann Norðfjörð...

Streita gerir okkur gráhærð

Ertu að verða gráhærð/ur af áhyggjum? Til eru mörg dæmi um að fólk hafi orðið gráhært nánast á einni nóttu vegna skyndilegs álags. Rannsókn...

Skattafríðindi fyrir offitusjúklinga

Skattayfirvöld í Bandaríkjunum hafa brugðið til þess ráðs að veita þeim sem þjást af offitu skattaafslátt. Nýlega var offita skilgreind sem sjúkdómur þar í...

Æfingar hindra Alzheimers

Alzheimers sjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera órjúfanlegur hluti þess að eldast hjá mörgu fólki. Vísindamenn...

Æfingakerfi

Ómissandi