Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni stuðli hugsanlega að léttingu. Naoto Nagata og félagar við Kanazawaháskólann í Japan komust að því að sulforaphane olli því að mýsnar léttust, fituhlutfall lækkaði og...
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka vöðvamassa og styrk meira en með æfingum einum og sér. Þetta eru eflaust ekki nýjar fréttir fyrir flesta. Þessar niðurstöður eiga sér stoð í safngreiningarrannsókn...
Æxli geta vaxið hraðar ef járnmagn líkamans hækkar óhóflega. Samkvæmt blóðrannsóknum á karlmönnum er samband á milli járnmagns í blóði og háþrýstings og hjartasjúkdóma. Hreyfingaleysi og lélegt mataræði fer saman við mikið járnmagn í blóði ungra karlmanna samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var undir stjórn Maja Tomczyk við íþróttafræðiháskólann í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjunum og er...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er sterk hefð fyrir sánaklefum á heimilum. Finnar...

Offita veldur brjósklosi

Brjósk hefur m.a. það hlutverk að vernda bein og liðamót. Ef brjóskið minnkar verulega veldur það sársauka eða gigt. Offitusjúklingar sem eru komnir yfir...

Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra þegar menn hafa borðað mysuprótín í samanburði við sojaprótín....

Farsímar draga úr frjósemi karla

Enn og aftur verða farsímar fyrir árásum vísindamanna sem benda á að ekki megi horfa framhjá skaðsemi þeirra þrátt fyrir vinsældir. Við erum öll...

Að halda sig einum of við efnið

Leikarinn og Ríkisstjórinn Arnold Schwartzenegger segir frá því í myndinni Pumping Iron, sem fjallar um hann þegar keppni í vaxtarrækt var hans ær og...

Standpínu-genið fundið í rottum

Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið sem hér um ræðir kallast prepro-calcitonin og virkni þess...

Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness

Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er unnin og þýdd úr reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB). Þetta...

Góður svefn nauðsynlegur fyrir hámarksárangur íþróttamanna

Það er vel þekkt að ofþjálfun á sér neikvæðar hliðar. Það er sömuleiðis vel þekkt að íþróttamenn sem eru undir miklu álagi fái oftar...

Líður best þegar ég borða hollt og hreyfi mig mikið

Í nærmynd er Rakel Rós Friðriksdóttir keppandi í módelfitness. Hvernig hefur gengið að komast í form eftir að þú eignaðist barn? Það hefur aldrei verið vesen....
sterar og steranotkun

Vefaukandi sterar fundust í bætiefnum í London

Það vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar innihald í ýmsum bætiefnum í Evrópu var kannað og í ljós kom að fjórðungur bætiefnanna...

Getnaðarvarnar- pillan talin draga úr kynlöngun

Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að steranotkun gerir flesta sem nota þá uppstökkari og viðskotaillri en ella.Hjá um 10% notenda getur verið um...

Æfingakerfi

Ómissandi