Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga. Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur áfram að brenna hitaeiningum í umstalsverðu magni eftir að æfingum er lokið. Hversu mikið, fer eftir eftir því hversu lengi var æft og erfiðleikastigi. Japanskir vísindamenn...
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Risvandamál er ekki alltaf merki um hjartasjúkdóma

Risvandamál er í mörgum tilfellum undanfari og eitt fyrsta einkenni hjartasjúkdóms, hjartaáfalls eða heilablóðfalls. Æðarnar...

Offita bendluð við blöðruhálskirtilskrabbamein

Einn af hverjum sex karlmönnum þarf á lífsleiðinni að takast á við blöðruhálskirtilskrabbamein. Þessi tegund...

Egg koma betri stjórn á blóðsykur hjá sykursjúkum

Undanfarin fimmtíu ár hafa egg verið úti í kuldanum hjá flestum næringarfræðingum sökum þess að...

CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt

Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni...

Féll alveg fyrir þessu

Við báðum Unni Krístínu Óladóttur, Íslandsmeistara í módelfitness að segja okkur frá sér og svara...

Kreatín eykur ekki magn krabbameins-valdandi efna í líkamanum

Hið vinsæla bætiefni Kreatín-einhýdrat eykur ekki magn krabbameinsvaldandi efna í blóðinu. Líklega er kreatín lang-vinsælasta...

Sprenging í ávísun testósterónlyfja til miðaldra karlmanna

Sjónvarpsauglýsingar sem kynna testósterón sem uppsprettu eilífrar æsku hafa valdið sprengingu í ávísun testósteróns til...

Hin hryllilega appelsínuhúð

Það er fátt sem konum finnst hryllilegra en sellulite lærapokar eða appelsínuhúð eins og hún...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð,...

Svona þyngistu ekki aftur

Mörgum reynist erfitt að forðast að þyngjast aftur eftir að hafa lagt mikið á sig...

Alanín amínósýran dregur úr þreytu í æfingum

Alanín er ekki ein af lífsnauðsynlegu amínósýrunum en kann að vera mjög nauðsynleg engu að...

Of hröð létting er hættuleg

Undanfarið hafa sjónvarpsþættirnir “The Biggest Loser” náð vinsældum þar sem þátttakendur keppast um að léttast...

Æfingakerfi

Ómissandi