Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Gengin vegalengd skiptir meira máli en tíminn

Undanfarið hafa virtar stofnanir birt ráðleggingar um hversu mikla lágmarkshreyfingu þurfi að stunda til þess...

Vöðvar þurfa amínósýrur til að stækka

Þegar komið er yfir fertugsaldurinn er hætt við að vöðvamassi minnki jafnt og þétt ef...

Mígreni og fituneysla

Þeir sem þjást af mígreni ættu að draga úr fituneyslu. Mjög athyglisverðar niðurstöður fengust úr...

Skattafríðindi fyrir offitusjúklinga

Skattayfirvöld í Bandaríkjunum hafa brugðið til þess ráðs að veita þeim sem þjást af offitu...

EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum

Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði...

Kreatín eykur vöðvastærð og styrk

Einn helsti ókosturinn við margar rannsóknir sem gerðar eru á virkni bætiefna er sá að...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir...
sterar og steranotkun

Vefaukandi sterar fundust í bætiefnum í London

Það vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar innihald í ýmsum bætiefnum í Evrópu...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna...

Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini

Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á...

Rauðrófusaft bætir tímann á reiðhjólinu

Íslendingar eru vanir að nota niðursoðnar og ferskar rauðrófur með ýmsum mat. Þær eru ferskar...

Ræktuðu vöðvavef í rannsóknarstofu

Vísindamenn við Duke Háskólann hafa náð að þróa aðferð til að rækta vöðvavef í músum....

Æfingakerfi

Ómissandi