Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Léttingarlyf framtíðarinnar munu líklega nýta sér hitalosun líkamans

Aftenging eða sundrun ákveðinna efnaskiptaferla er grundvöllurinn á bakvið orkuefnaskipti líkamans. Það þýðir að orka...

Gervisætan fitar þegar til lengri tíma er litið

Algengt er að fólk drekki sykurlausa gos- eða svaladrykki í þeirri trú að þannig losni...

Tarragon hefur engin áhrif á uppsöfnun kreatíns né hlaupahraða

Kreatínbætiefni auka árangur í íþróttum með því að auka innihald kreatín fosfats í vöðvum. Kreatín...

Magafitan er hættuleg þrátt fyrir lágan líkamsþyngdarstuðul

Magafitan er samkvæmt þessum niðurstöðum hættuleg þrátt fyrir að menn séu á heildina litið grannir...
hjarta og stöng

Kalkbætiefni auka hættuna á hjartaáfalli hjá körlum

Mikil inntaka af kalkbætiefnum getur aukið ættuna á hjartaáfalli hjá körlum en ekki konum samkvæmt...

Virka fitubrennsluefni?

Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á...

Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?

Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar...
Dagur árið 1988

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988...
sterar

Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað

Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð...

Atkins mataræðið snérist um hitaeiningarnar eftir allt saman

Galdurinn á bakvið Atkins-kúrinn var heildarfjöldi hitaeininga þegar upp var staðið. Fyrir skemmstu var sýndur...

Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu

Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð...

Sólhattur kemur í veg fyrir kvef og flýtir fyrir bata

Nokkuð algengt er að fólk taki svonefndan Sólhatt (echinacea) gegn kvefi. Vísbendingar eru um að...

Æfingakerfi

Ómissandi