Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Solid að henda sér í bíó eða ísbíltúr með vinunum

Í nærmynd er Viktor Berg keppandi í sportfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 23 ára gamall...

Ein fiturík máltíð getur minnkað blóðflæði í hjartanu

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fituríkt fæði getur valdið hjartasjúkdómum. Japanskir vísindamenn hafa...
Mjólk

Mjólkurprótín hafa góð áhrif á skapið og heilsuna

Mjólkurprótín í mjólk skiptist í ostprótín sem einnig nefnist kasínprótín sem er um 74–80%, og...

Segulómskoðanir geta leitt til óþarfa uppskurða

Svonefnd segulómskoðun er mikið notuð í heilbrigðisgeiranum enda frábær tækni sem gerir læknum beinlínis mögulegt...
Brúsi

Virkni D-vítamín bætiefna er afar mismunandi

Greining á bætiefnum frá 12 framleiðendum sýnir fram á að meint innihald D-vítamíns er afar...

22 kíló fokin eftir fæðinguna

Fyrir fjórum mánuðum átti Karen Lind R. Thompson son. Á meðgöngunni þyngdist hún um 22...

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru...

Áhrif kalkneyslu á léttingu minni en talið var

Undanfarin ár hafa verið birtar nokkrar rannsóknir um kalkneyslu og tengsl kalks við léttingu. Það...

Sveiflugjarnt mataræði og þunglyndi

Það að léttast og þyngjast aftur sí og æ, getur haft ýmis neikvæð áhrif ef...

Féll alveg fyrir þessu

Við báðum Unni Krístínu Óladóttur, Íslandsmeistara í módelfitness að segja okkur frá sér og svara...

Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn

Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns...

Rannsóknir á farsímum misvísandi

Flestar rannsóknir bendla farsímanotkun við alvarlega sjúkdóma, en inn á milli eru birtar rannsóknir sem...

Æfingakerfi

Ómissandi