Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni stuðli hugsanlega að léttingu. Naoto Nagata og félagar við Kanazawaháskólann í Japan komust að því að sulforaphane olli því að mýsnar léttust, fituhlutfall lækkaði og...
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka vöðvamassa og styrk meira en með æfingum einum og sér. Þetta eru eflaust ekki nýjar fréttir fyrir flesta. Þessar niðurstöður eiga sér stoð í safngreiningarrannsókn...
Æxli geta vaxið hraðar ef járnmagn líkamans hækkar óhóflega. Samkvæmt blóðrannsóknum á karlmönnum er samband á milli járnmagns í blóði og háþrýstings og hjartasjúkdóma. Hreyfingaleysi og lélegt mataræði fer saman við mikið járnmagn í blóði ungra karlmanna samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var undir stjórn Maja Tomczyk við íþróttafræðiháskólann í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Chilipipar dregur úr matarlyst

Hægt er að drag úr matarlyst með því að drekka grænt te með chilipipar í stuttu fyrir máltíð. Kanadískir vísindamenn hafa komist að þessu....

Klukkustundar járnapump hindrar hjartasjúkdóma

Það dregur verulega úr hættunni á efnaskiptatengdum sjúkdómum ef stundaðar eru æfingar í tækjasal. Milljónir karlmanna eru hrjáðir af hinum ýmsu sjúkdómum sem rekja má...

Koffín og albúteról auka fitubrennslu og vöðvauppbyggingu

Sambland koffíns og albúteróls dregur úr líkamsfitu og eykur vöðvahlutfall líkamans samkvæmt rannsókn við Pennington rannsóknarmiðstöðina í lífefnafræði í Baton Rouge í Lousiana. Niðurstöðurnar...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það geti skaðað nýru og lifur. Kenningin er sú að prótín...

Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina

Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að losna við aukakílóin – sérstaklega til þess að losna...

Rauðrófur eru hugsanlega nýjasta ofurbætiefnið

Nituroxíð (NO) er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera.  Hvatberar eru einskonar...

Æfingar hindra Alzheimers

Alzheimers sjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera órjúfanlegur hluti þess að eldast hjá mörgu fólki. Vísindamenn...

Hvenær á að borða fyrir æfingu?

Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni? Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu getur mönnum liðið illa. Ef of langt líður á...

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa...

Æfingar halda heilanum ungum

Blóðflæði til heilans eykst þegar stundaðar eru þolfimiæfingar. Fyrir fólk sem komið er á fullorðinsár skiptir þessi staðreynd máli. Rannsókn við Háskólann í Norður-Karolínu...

„Ég ætlaði ekki að trúa því þegar búið var að kalla öll sætin upp nema fyrstu tvö og ég stóð þarna við hliðina á...

Á forsíðu Fitnessfrétta, 2. tölublaði 2012 er Elva Katrín Bergþórsdóttir sem nýverið náði þeim frábæra árangri í módelfitness að hafna í öðru sæti á...

Ályktað um prótínþörf íþróttamanna

Menn eru duglegir að rífast um það hversu mikið prótín við þurfum. Sitt sýnist hverjum. Næringarfræðingar voru hér áður fyrr tregir til að viðurkenna...

Æfingakerfi

Ómissandi