Samkvæmt finnskri rannsókn aðlagast þeir sem æfa á morgnana styrktarmuninum á milli morguns og síðdegis.
Það er liðin tíð að þeir sem vakna klukkan fimm eða sex á morgnana til að fara í ræktina teljist öfgafullir furðufuglar. Í dag er algengt að æfingastöðvar séu þéttpakkaðar af fólki sem tekur æfingu...
Eftir erfiðar æfingar verða vöðvar og liðamót stundum aum og strengir leggja sitt af mörkum til að valda eymslum á hinum og þessum stöðum í líkamanum. Það eru mikil mistök að taka verkjalyf til að ráða bót á eymslunum. Því miður taka sumir verkjalyf á borð við Ibuprófen og...
Ef bakið er í lagi er ráðlegt að taka réttstöðulyftu til að ná upp alhliða styrk.
Kjarni kraftlyftinga eru þrjár æfingar. Réttstöðulyfta, bekkpressa og hnébeygja. Þær eiga það sameiginlegt að taka mikið á nokkra vöðvahópa og kallast því „stórar“ æfingar vegna víðtækra áhrifa á líkamann. Réttstöðulyftan hefur lengi verið talinn...
Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum.
Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að hægt er að hita sætin. Á köldum dögum getur það komið sér vel. Þessi lúxus hefur nú vakið athygli vísindamanna sem stunda frjósemisrannsóknir. Ástæðan er...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...
Betra kynlíf fyrir konur
Það er einungis nýlega sem karlar hafa í auknum mæli farið að hafa áhyggjur af þörfum kvenna á kynlífssviðinu. Ákveðin kaflaskipti urðu á þessu...
Sjóbað á eftir erfiðri æfingu dregur verulega úr strengjum
Köld böð draga verulega úr strengjum eftir erfiðar æfingar samkvæmt rannsókn sem Warren Gregson og félagar við John Moores háskólann í Liverpool gerðu. Með...
Viðvarandi erfiðar æfingar draga úr kynorku
Samkvæmt rannsókn á 1400 karlmönnum draga miklar og erfiðar þolæfingar úr kynorku. Karlmennirnir svöruðu könnun um æfingar, æfingaálag, tegund æfinga, tíðni. Sömuleiðis svöruðu þeir...
Æfing að morgni gefur gott skap allan daginn
Konur og karlar nota oft æfingar til þess að hressa sig við. Vel þekkt er að læknar ráðleggja þunglyndu fólki oft að stunda æfingar...
Vissi ekki hvort ég átti að vera ánægður eða reiður
Viðtal við Sigurbjörn Guðmundsson
Honum er margt til lista lagt honum Sigurbirni Guðmundssyni, íslandsmeistara IFBB í fitness. Sigurbjörn sem ættaður er frá Borgarnesi hefur búið...
Áhrif steranotkunar á kynlífið
Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli staðreynda og tilfinningakenndra skoðana í þeim áróðri. Eberhard Nieschlag...
Kynlífsvandamál hjólreiðamanna
Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Irwin Goldstein við Læknisfræðiháskólann í Boston fullyrti „að það eru bara til tvenns konar hjólreiðamenn: Þeir sem eru...
Áfengi bætir við aukakílóin
Margt jákvætt skrifað um hóflega áfengisneyslu, en horfum á heildarmyndina.Það er ekki ætlunin hér að skrifa á bindindisnótum. Hinsvegar verður að koma sem innlegg...
Testósterón og DHEA bætiefni fyrirbyggja vöðvarýrnun
Eftir því sem árin líða missa flestir vöðvamassa. Áætlað er að á milli 40-60 ára aldurs glatist um 20% vöðvamassans og eftir því sem...
Beinþynning er ekki bara vandamál eldri kvenna
Venjulega er sú hugmynd sem fólk hefur um beinþynningu sú að það sé eitthvað sem hrjái aðallega eldri konur. Karlmenn eru þó engu að...
Þunglyndir karlmenn borða meira á næturnar
Um 65% þeirra sem eru orðnir það feitir að þeir flokkist sem offitusjúklingar borða meirihluta hitaeininga sinna eftir klukkan 19.00 á kvöldin. Gerðar hafa...
Tækjaæfingar draga úr hættu á hjartasjúkdómum
Það er ekki langt síðan lóða- og tækjaæfingar voru ekki hátt skrifaðar meðal heilbrigðisstétta sem jákvæð heilsubót. Raunin er sú að lóða- og tækjaæfingar...