Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Fitandi fæðutegundir

Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir...

Harður í mataræðinu

Magnús Bess Júlíusson byrjaði keppnisferil sinn í vaxtarrækt 1989 í Háskólabíói í unglingaflokki. Síðasta Íslandsmót...

Hvað er hægt að gera þegar hárið fer að þynnast?

Þegar aldurinn færist yfir fer hárið að þynnast hjá öllum sama hversu hárprúðir þeir eru....

Þjálfun getur myndað nýjar frumur í brjóski

Sænsk rannsókn sýnir fram á að hreyfing skilar góðum árangri gegn bakverkjum og að hreyfingin...

Besta mataræðið fyrir blóðsykurstjórnun

Talið er að offita tengist insúlínviðnámi, óreglulegum blóðsykri og sykursýki 2. Mataræðið skiptir miklu máli...

Samband er á milli lélegs sæðis og kjötáts

Samkvæmt rannsókn undir forystu Myriam Afeiche og félaga við Lýðheilsuháskóla Harvard er samband á milli...

Gleyptu tannbursta

Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað menn reyna að borða, hvort sem...

Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni

Til umhugsunar Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Ein fiturík máltíð getur minnkað blóðflæði í hjartanu

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fituríkt fæði getur valdið hjartasjúkdómum. Japanskir vísindamenn hafa...

Tölvuvinna – hvað er til ráða?

Það er ekki valkostur að hætta að vinna við tölvu. Góð regla er að áminna...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...

Æfingakerfi

Ómissandi