Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð

Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...

Ímyndun hefur áhrif á matarlyst

Ef þú ímyndar þér að þú sért að borða mat sem þér þykir freistandi minnkar...

Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna

Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka...

Hættan við kanabisreykingar

Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar...

Kreatín flýtir fyrir því að vöðvar jafni sig eftir ofurlyftur

Af þeim aragrúa bætiefna sem stendur líkamsræktarfólki til boða er ljóst að kreatín hefur sannað...

Tómatar og tómatsósa

Með tilkomu pizzuæðisins hefur neysla á tómatsósu aukist verulega á undanförnum árum. Það er gott...

Lífsstíll miðaldra karlmanna dregur úr testósteróni

Með aldrinum minnkar testósterón karlmanna og um leið eykst hættan á hjartasjúkdómum, vöðvarýrnun, beinþynningu, þunglyndi...

Gervisætan fitar þegar til lengri tíma er litið

Algengt er að fólk drekki sykurlausa gos- eða svaladrykki í þeirri trú að þannig losni...
Brúsi

Virkni D-vítamín bætiefna er afar mismunandi

Greining á bætiefnum frá 12 framleiðendum sýnir fram á að meint innihald D-vítamíns er afar...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega...

Æfingakerfi

Ómissandi