Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Bönnuð efni í vafasömum bætiefnum frá vafasömum vefverslunum

Samkeppni í íþróttagreinum gerir það að verkum að íþróttamenn eru oft tilbúnir til að ganga...

Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi

Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi....

Eplaflus er vefaukandi

Eitt það heitasta sem lesa má um í helstu líkamsræktartímaritum er að eplaflus hafi svipuð...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Það er hægt að vera feit/ur í formi

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þá sprengingu sem orðið hefur á undanförnum...

Í flottu formi fimm mánuðum eftir tvíburafæðingu

Ingrid Romero eignaðist tvíbura fyrir tíu mánuðum. Fimm mánuðum eftir fæðinguna...

Dökka súkkulaðið er hollast

Súkkulaði er ekki einungis hlaðið syndum, heldur ótal kostum. Fyrir utan að vera augljóslega eitt...

Breiður hópur sem notar stera

Upphaflega voru það fyrst og fremst íþróttamenn sem notuðu stera. Sterar hafa lengi verið til...

Sterkari bein með því að skokka

Beinþynning er alvarlegt vandamál, sérstaklega hjá konum. Hinsvegar er beinþynning einnig vandamál fyrir karla. Karlar...

Vinir hjálpast að við að hætta reykingum

Hægt er að tvöfalda líkurnar á að geta hætt að reykja með því að fá...

Kaffi eykur orku

Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá...

Blóðsykurstjórnun er betri hjá þeim sem borða hrísgrjón

Við hneigjumst til að leita að einföldum lausnum á offitufaraldrinum sem herjar á landsmenn. Ef...

Æfingakerfi

Ómissandi