Eftir erfiðar æfingar verða vöðvar og liðamót stundum aum og strengir leggja sitt af mörkum til að valda eymslum á hinum og þessum stöðum í líkamanum. Það eru mikil mistök að taka verkjalyf til að ráða bót á eymslunum. Því miður taka sumir verkjalyf á borð við Ibuprófen og...
Ef bakið er í lagi er ráðlegt að taka réttstöðulyftu til að ná upp alhliða styrk. Kjarni kraftlyftinga eru þrjár æfingar. Réttstöðulyfta, bekkpressa og hnébeygja. Þær eiga það sameiginlegt að taka mikið á nokkra vöðvahópa og kallast því „stórar“ æfingar vegna víðtækra áhrifa á líkamann. Réttstöðulyftan hefur lengi verið talinn...
Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum. Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að hægt er að hita sætin. Á köldum dögum getur það komið sér vel. Þessi lúxus hefur nú vakið athygli vísindamanna sem stunda frjósemisrannsóknir. Ástæðan er...
SVEFNSKORTUR UPP Á NOKKRAR KLUKKUSTUNDIR GETUR VALDIÐ BÓLGUM Í FRUMUM OG LÍFFÆRUM. Líkaminn bregst við meiðslum og frumuskemmdum með ýmsum hætti. Bólgur eru hluti þessara viðbragða líkamans. Hjartasjúkdómar, sykursýki og krabbamein hafa í för með sér bólgur sem hægt er að mæla með blóðprufum. Slíkar blóðprufur gegna því oft mikilvægu...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Síberíuginseng eykur ekki árangur

Síberíuginseng (eleutherococcus senticosus, SG) eða ginsengplantan hefur öldum saman verið notuð til þess að meðhöndla sykursýki, hjartasjúkdóma, ofþreytu, blóðleysi og nýrnasjúkdóma. Þolíþróttamenn hafa stundum...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf. Spurningin er hvort þeir séu svona óagaðir...

Byltingarkennt offitulyf

Verið er að gera rannsóknir á nýju offitulyfi sem reiknað er með að útrými Xenical og Merida sem eru tvö stærstu offitulyfin á markaðnum...

Skattafríðindi fyrir offitusjúklinga

Skattayfirvöld í Bandaríkjunum hafa brugðið til þess ráðs að veita þeim sem þjást af offitu skattaafslátt. Nýlega var offita skilgreind sem sjúkdómur þar í...

Beta-Alanín bætiefni auka vöðvaþol

Alanín er amínósýra sem þjónar m.a. því hlutverki að útvega líkamanum orku í miklum átökum og æfingum. Í rannsóknum þar sem mælt var hversu...

Kreatín hefur góð áhrif á æðakerfið og lækkar blóðþrýsting

Það fer ekki á milli mála að kreatín er eitt af þeim bætiefnum sem vert er að eiga í skápnum. Það eykur vöðvamassa og...
Madur með pillur

Hvenær er best að taka kreatín?

Eitt vinsælasta bætiefnið í dag er án vafa kreatín. Kreatín eykur vöðvamassa, styrk og kraft og gerir það með því að auka fosfórkreatín í...

Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum

Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst að nefna fagurfræðilega- og heilsufarslega ókosti. Hitt er hinsvegar...
sterar

Vefaukandi sterar drepa taugafrumur

Vísindamenn sem rannsökuðu áhrif vefaukandi stera á taugafrumur í tilraunaglösum komust að því að ef magn stera í frumunum fór yfir það sem eðlilegt...

Fræðslufundur um fæðubótarefni

Umhverfisstofnun heldur fræðslufund um fæðubótarefni þriðjudaginn 7. febrúar kl 14.00-16.30. Fundurinn er hugsaður fyrir framleiðendur, innflytjendur og aðra dreifingaraðila fæðubótarefna en er öllum opinn....

Góð aðsókn að fyrirlestri um fæðubótarefni

Fyrirlestur um bætiefni og fæðubótarefni var 30. mars hjá Umhverfisstofnun. Um 50 manns hlýddu á fyrirlesturinn og spurningar og líflegar umræður fylgdu í kjölfarið....

Meira kynlíf – meiri hamingja

Það eru til ýmsar aðferðir til að mæla hamingju. Kynlífsiðkun er ein þessara aðferða. Rannsóknarstofnun í efnahagsvísindum í Bandaríkjunum gerði rannsókn á hamingju landsmanna...

Æfingakerfi

Ómissandi