Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni stuðli hugsanlega að léttingu. Naoto Nagata og félagar við Kanazawaháskólann í Japan komust að því að sulforaphane olli því að mýsnar léttust, fituhlutfall lækkaði og...
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka vöðvamassa og styrk meira en með æfingum einum og sér. Þetta eru eflaust ekki nýjar fréttir fyrir flesta.
Þessar niðurstöður eiga sér stoð í safngreiningarrannsókn...
Æxli geta vaxið hraðar ef járnmagn líkamans hækkar óhóflega.
Samkvæmt blóðrannsóknum á karlmönnum er samband á milli járnmagns í blóði og háþrýstings og hjartasjúkdóma. Hreyfingaleysi og lélegt mataræði fer saman við mikið járnmagn í blóði ungra karlmanna samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var undir stjórn Maja Tomczyk við íþróttafræðiháskólann í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...
Karnitín eflir fituefnaskipti
Þegar fólk sveltir sig og er á hitaeiningalitlu mataræði verður það oft andfúlt vegna þess að ketónar myndast í líkamanum. Líkaminn framleiðir ketóna þegar...
Offita bendluð við blöðruhálskirtilskrabbamein
Einn af hverjum sex karlmönnum þarf á lífsleiðinni að takast á við blöðruhálskirtilskrabbamein. Þessi tegund krabbameins er önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameins hjá...
Vísindamenn finna tengsl á milli ástands æða, risvandamáls og hjartasjúkdóma
Til þess að limur reisi sig þarf samhæfing nokkurra þátta að ganga eðlilega fyrir sig í líkamanum. Taugakerfið og blóðflæðisstjórnun líkamans þarf að vinna...
Styrkur lengir lífið
RANNSÓKN SEM NÁÐI TIL UM 9000 KARLMANNA OG STÓÐ Í 19 ÁR SÝNIR FRAM Á JÁKVÆÐ ÁHRIF ÞESS AÐ STUNDA RÆKTINA.
Í umfjöllunum um rannsóknir...
22 kíló fokin eftir fæðinguna
Fyrir fjórum mánuðum átti Karen Lind R. Thompson son. Á meðgöngunni þyngdist hún um 22 kg í það heila eins og hún segir sjálf...
Heilsuæði – eða komið til að vera?
Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla...
Heilsuhraustir karlar kynæsandi
Karlar eins og leikararnir Sean Connery eða Russell Crowe eru ekki endilega þeir myndarlegustu sem fyrirfinnast, en konur laðast mun frekar að þeirra týpum...
Kaffi eykur orku
Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá mörgum íþróttamönnum. Koffínið sem er eina ástæða þess að...
Mikið kynlíf bætir minni kvenna
Konurnar sem stunduðu oftast kynlíf áttu auðveldara með að muna ýmis erfið sérfræðiorð - en ekki endilega eftir andlitum.
Tengsl eru á milli tíðara kynlífs...
Veldu þér vana
Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar í einhverjar ákveðnar matartegundir og matarvenjur er í raun...
Af hverju klikka karlar í rúminu?
Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins og veðhlaupahestar en ná ekki þeim árangri sem vænst...
Harður í mataræðinu
Magnús Bess Júlíusson byrjaði keppnisferil sinn í vaxtarrækt 1989 í Háskólabíói í unglingaflokki. Síðasta Íslandsmót var tíunda mótið hans. Þessi tvö ár sem hann...










































