Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga. Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur áfram að brenna hitaeiningum í umstalsverðu magni eftir að æfingum er lokið. Hversu mikið, fer eftir eftir því hversu lengi var æft og erfiðleikastigi. Japanskir vísindamenn...
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna

Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á...

Bólgueyðandi lyf geta valdið hjarta- eða heilablóðfalli

Fjöldi íþróttamanna nota bólgueyðandi lyf til þess að draga úr sársauka eða flýta fyrir bata...

CLA hindrar niðurbrot vöðva eftir æfingu

CLA er greinilega eitt af þeim bætiefnum sem fullyrða má að virki samkvæmt rannsóknum. CLA...

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að...

Vöðvar þurfa amínósýrur til að stækka

Þegar komið er yfir fertugsaldurinn er hætt við að vöðvamassi minnki jafnt og þétt ef...

Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku

Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka...

Fannst framandi að stangastökk væri fyrir konur

Þórey Edda Elísdóttir Hún er ein af okkar fremstu frjálsíþróttakonum og hún er ein af þeim...

Kaffidrykkja er góð fyrir lifrina

Vísindamenn við Krabbameinsstofnunina í Bethesda í Maryland í Bandaríkjunum fullyrða að kaffidrykkja sé góð fyrir...

Reykingar auka líkurnar á risvandamálum

Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda...

Spennt að sjá hversu mikið ég get bætt mig

Í nærmynd er Tanja Rún Freysdóttir keppandi í módelfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 16 ára...

Öflugar æfingar geta komið í veg fyrir blöðruhálskirtilskrabbamein

Gen sem eru ráðandi fyrir frumuendurnýjun og viðgerðum á DNA erfðaefni líkamans urðu virkari hjá...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna...

Æfingakerfi

Ómissandi