Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Reykingar auka líkurnar á risvandamálum

Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda...

Broddur úr sveitinni í miklu uppáhaldi

Í nærmynd er Elmar Eysteinsson forsíðumódel og Íslandsmeistari í fitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 26...

Hollt fæði gefur betra kynlíf

Aldurstengd risvandamál karla eru óhjákvæmilega óheppileg fyrir kynlífið. Vísindamenn við Harvard Háskólann hafa komist að...

Hvenær á að borða fyrir æfingu?

Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni? Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu...

Sólhattur kemur í veg fyrir kvef og flýtir fyrir bata

Nokkuð algengt er að fólk taki svonefndan Sólhatt (echinacea) gegn kvefi. Vísbendingar eru um að...

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að...
Brúsi

Virkni D-vítamín bætiefna er afar mismunandi

Greining á bætiefnum frá 12 framleiðendum sýnir fram á að meint innihald D-vítamíns er afar...

Rauðrófusafi og rauðrófubrauð lækka blóðþrýsting

Rauðrófusafi og brauð sem bætt er í rauðrófukjarnseyði lækkar blóðþrýsting samkvæmt rannsókn sem breskir vísindamenn...

Lakkrís dregur úr framleiðslu testósteróns

Meðal íþróttamanna sem þurfa að fara í lyfjapróf og hafa eitthvað misjafnt á samviskunni hefur...

Virka fitubrennsluefni?

Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á...
Dagur árið 1988

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá...

Æfingakerfi

Ómissandi