Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...
Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Það er hægt að vera feit/ur í formi

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þá sprengingu sem orðið hefur á undanförnum...

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er...

Virka fitubrennsluefni?

Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á...

Rauðrófusafi og rauðrófubrauð lækka blóðþrýsting

Rauðrófusafi og brauð sem bætt er í rauðrófukjarnseyði lækkar blóðþrýsting samkvæmt rannsókn sem breskir vísindamenn...

Kalk truflar fitumeltingu

Konur sem borða mikið af kalkríkum mat eru að jafnaði grennri en konur sem fá...

Ætla að banna bragðefni fyrir örbylgjupoppkorn

Diacetyl er efni sem notað er til þess að gefa smjörbragð af örbylgjupoppkorni. Vísbendingar hafa...

Hraðmeltar kolvetnategundir ofkeyra líkamann með tímanum

Aukin hætta á áunninni sykursýki með ofneyslu á hraðmeltum kolvetnategundum. Sífellt er verið að reyna...

Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum

Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur...

Efasemdir um tengsl sortuæxla og sólbaða

Sortuæxli er afar hættuleg tegund krabbameins sem nær örugglega dregur þann sem það fær til...

Koffín er hættulaust sem fæðubótarefni

  Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar er hættulaust fyrir þungaðar konur og unga krakka að neyta koffíns...

Persónulegur sigur á Þrekmeistaranum

Skarphéðinn Haraldsson hefur náð miklum árangri í líkamsrækt og hefur lést mikið. Hann er gott...

Æfingakerfi

Ómissandi