Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Villandi umræða um sykur

Á vef Lýðheilsustofnunar eru gerðar alvarlegar athugasemdir við þá umfjöllun sem átti sér stað um...

Fitubrennslu-bætiefni geta valdið taugaveiklun og spennu

Líkamsræktarfólk tekur gjarnan svonefnd fitubrennslu-bætiefni til þess að örva efnaskiptahraða líkamans og draga úr matarlyst....

Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu

Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með...

Koffín hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans eftir æfingar

Ónæmiskerfi líkamans verður fyrir miklu álagi þegar hlaupið er maraþon eða 10 km hlaup og...

Líður best þegar ég borða hollt og hreyfi mig mikið

Í nærmynd er Rakel Rós Friðriksdóttir keppandi í módelfitness. Hvernig hefur gengið að komast í form...
Karen Lind Thompson

Mesta tilhlökkunin er að fá slátur og ostaköku eftir mót

Viðtal: Ég heiti Karen Lind Thompson og er bikini fitness keppandi. Ég á heima í...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það...

Skalli verður hugsanlega úr sögunni innan 10 ára

Hár-iðnaðurinn veltir miklum upphæðum því fólk vill fórna miklu fyrir fallegt, hár, augabrúnir og augnhár....

Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót

Viðtal við Ingvar Larsson sem tvímælalaust hefur verið fremsti vaxtarræktarmaður Svía og norðurlanda. Ingvar byrjaði að...

Langur vinnutími og svefnleysi tengist hjartaáföllum

Karlar sem vinna meira en 60 tíma á viku og sofa minna en sex klukkustundir...

Árleg læknisskoðun er talin sóun á fé

Hefðbundin læknisskoðun sem fjölmargir hafa fyrir venju að fara í árlega í Bandaríkjunum er ekki...

Eplaflus er vefaukandi

Eitt það heitasta sem lesa má um í helstu líkamsræktartímaritum er að eplaflus hafi svipuð...

Æfingakerfi

Ómissandi